5.10.2007 | 13:43
sweet sixteen
Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt. Nú er stóra prinsessan mín orðin sextán ára . Get kannski ekki sagt að mér líði eins og það hafi gerst í gær.....en ótrúlega líður tíminn samt hratt.
Það þýðir ekkert að reyna að halda eitthvað afmæli, hún hótar því bara eins og í fyrra að vera að heiman ef ég vogaði mér að hóa saman fjölskyldunni. Svo ég verð að vera með henni í ráðum hvað það varðar. Við erum reyndar að fara út úr bænum um helgina og hún er að vinna og neitaði að koma með.
Set inn myndaseríu sem hún hefur tekið af sjálfri sér. Þetta eru allt myndir eftir hana og kemur berlega í ljós að hún hefur mikla listræna hæfileika í ljósmyndun. Hún gæti orðið góð í þeim geiranum
og ekki reyna að segja að þetta sé ekki falleg stelpa
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Athugasemdir
Til lukku með frumburinnn
Rósa
Rósa Linnet (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 18:49
Efsta myndin er FRÁBÆR!... hinar eru flottar.
Virkilega myndarleg stelpa!
Gunnar Helgi Eysteinsson, 7.10.2007 kl. 18:39
Segi nú eins og Perla systir glæsileg enda linnet ætt þar á ferð.kv linda linnet hilmarsdóttir.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.10.2007 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.