31.10.2007 | 21:07
hvar endar þetta?
Ég er alveg gáttuð á því hvað er búið að innkalla mikið af leikföngum upp á síðkastið! Hvar klikkar þetta í gæðaferlinu? Eða er ekkert gæðaferli í gangi þegar verið er að búa til leikföng? Halda þeir kannski að það komist ekkert upp um þá ef þeir svindla aðeins og svo leiðir eitt af öðru og þeir orðnir kærulausari en áður?? Manni verður bara um og ó yfir þessu og hugsar sig tvisvar um áður en maður kaupir leikföng.
440.000 kínversk leikföng innkölluð í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Það er bara að hætta að kaupa leikföng sem eru framleitt í Kína.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.11.2007 kl. 11:58
það er nú óþarfi Gunnar minn að setja allt undir sama hattinn... Eflaust gott dót inn á milli...spurning um að fara bara inn á milli og átta sig á því hvar þetta "inn á milli" er
Helga Linnet, 1.11.2007 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.