5.11.2007 | 09:23
GPS og góður útbúnaður
Hvað varð um svoleiðis græjur? Nóg er úrvalið!
Held að fólk verði að átta sig á því að það ÞARF að fara vel útbúið á fjöllin, sama hversu vel þessir aðilar þykist kunna landsvæðið, maður veit aldrei hvað gæti gerst. Eins og máltækið segir, Vona það besta en búast við því versta.
![]() |
Fegnir að fá frí frá rjúpnaveiðimönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
ég held frekar að vandamálið sé að flestir eiga svona gps-græju en fæstir nota hana í svona leiðangur...bara til að rata um í Kópavoginum
Helga Linnet, 5.11.2007 kl. 13:20
Ég er í Börgunarsveitini Ingunni og fór í flest þessu útköll. Málið er að það voru flestir með GPS og við fengum GPS punkta á bílunum. En þeir punktar voru oft langt frá einhverjum vegi, eða þá á svo fáförnum slóðum. Svo eru bílarnir sem þetta fólk er á ekkert í stakk búnir til að fara uppá fjöll. eins og í nótt, þá var ekkert djók fyrir björgunarsveitarbílinn að komast að þessum bílum. síðan varð veðrið líka verra og verra það sem leið á kvöldið. SKOÐA VEÐURSPÁNNA. :)
Sævar Þór (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 15:15
Það er það sem ég er að reyna að segja. Fólk anar út í einhverja vitleysu án þess að vera til þess útbúnir.
Maðurinn minn er fyrrum björgunarsveitarmaður og veit nákvæmlega hvernig er best að haga sér ef maður fer út í óvissuna. Ég hef lært þetta af honum í gegnum árin og þess vegna verður maður svo pirraður þegar fólk hagar sér eins og fífl og hugsa ekkert fram í tímann.
Helga Linnet, 5.11.2007 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.