12.12.2007 | 10:43
Samkynhneigð!
Ég hef alla tíð litið á Jodie Foster sem samkynhneigða manneskju. Ég hef ekkert út á samkynhneigða einstaklinga að setja og lít eiginlega bara upp til þeirra sem stíga út úr skápnum, óhræddir. Mér hefur alltaf fundist Foster vera svona "hinsegin" í öllum hennar myndum (sem ég hef séð), þess vegna finnst mér skrítið að heyra hennar staðfestingu fyrst núna! Hélt að þetta hefði verið opinberað fyrir mörgum árum síðan.
Batnandi fólki er best að lifa
Jodie staðfestir ástarsamband | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Verður ekki hver og einn að finna út hvað hann vill? Við lifum í frjálsu samfélagi en verðum auðvitað að taka tillit til annarra, sýna umburðarlyndi, þolinmæði og vera jafnvel tilbúin að fyrirgefa ef einhverjum verður á.
Ætli það sé e-ð mikilsvert sem verður öðruvísi við samkynhneigð? Við höfum mismunandi skoðanir, viðhorf og tilfinningu gagnvart öðru fólki.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 13.12.2007 kl. 09:36
það eru bara ekki svo ýkja margir sem sýna umburðalyndi gagnvart samkynhneigðum. Mér hefur fundist fólk vera með bara tvær skoðanir á svona málum...með eða á móti!
Helga Linnet, 13.12.2007 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.