15.12.2007 | 13:31
Alveg ofboðslega frægur
Þegar ég kom heim í gær var húsið allt upp ljómað. Ég er eitthvað að fárast yfir þessu og þá sagði Stefán mér að ljósmyndari hefði komið heim til að taka myndir af Viktoríu. Ég reyni að spyrja spjörunum út úr og fæ litlar aðrar upplýsingar en að ljósmyndarinn hefði komið heim að taka myndir. Ég fer inn til Viktoríu en hún var önnum kafin í símanum og hafði engan tíma til að tala við mömmuna sína. Loks næ ég sambandi við hana og þá segir hún mér að það sé að koma út blaðaviðtal á morgun með henni. Afhverju.....hmm...kannski vegna þess að hún er voða sæt stelpa (alveg eins og mamma sín ) nú er greinin komin út og er á bls 88 í 24 stundir . Ég verð nú bara að segja það að ég er nokkuð stolt af stelpunni minni...eins og svo oft áður Nú er bara spurning hvort frægðin vaxi henni yfir höfuð og ég þurfi að panta viðtal við hana og jafnvel að fá eiginhandaráritun áður en það verður of seint
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.