. - Hausmynd

.

Notalegur jólaundirbúningur

Ég ætla að breyta út af vananum hvað varðar jólastress og fara með krakkana á sýninguna Lápur, Skrápur og Jólaskapið. Þessi sýning er í kvöld sem við ætlum á og ætla ég svo sannarlega að njóta þess að fara frá öllu draslinu sem er heima og njóta samvistanna með börnunum mínum á rólegum nótum. Maður má víst ekki gleyma yngstu kynslóðinni, hún má ekki alast upp í einhverju stressi og kvíða hvað jólin varða. Hvað tiltektina varðar....þá fer það ekki langt...og ég geri þetta bara þegar börnin eru komin í ró Joyful

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helena Mjöll Jóhannsdóttir

Sæl elskan, þetta er rétti andinn.....

Annars vildi ég nú bara segja ástar, ástarþakkir fyrir þessa fallegu körfu sem fer örugglega inn á nýja baðið þegar þar að kemur.    

Smá bið í það reyndar,en ætli hún byrji ekki á wc efri hæðar. Takk, takk og gleðileg jól

Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 23.12.2007 kl. 14:19

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Sæl frænka við fjölskyldan óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og þökkum góð blo-kynni á árinu sem er að líða.ástarkveðja.linda,gunni,tinna,kristín,melkorka,isabel og alexandra von athena.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.12.2007 kl. 14:47

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

ps.það átti að vera góð blog-kynni

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.12.2007 kl. 14:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband