30.9.2006 | 17:07
allt breytingum háð
Ekki fór þetta eins og ráðgert var fyrir. Tengdó hringdi í mig og sagði að þau kæmu bara yfir til okkar. Það var alveg í lagi svo ég komst ekki út fyrr en þau komu. Þá komu þau það seint að ég sá ekki fram á að geta farið fyrst yfir til ömmu áður en ég og Stefán ættum tímann hjá dokksa. Svo ég fór bara beint inn í R-vík á fund tveggja Stefána . Við Stefán áttum ca 40mín. fund við Stefán Hreiðars barnalækni. Þar kom hellingur fram og sérstaklega hvað HANN vill koma SD í gegnum. Ég var mjög ánægð hvernig hann vildi tækla málin. Nú þarf bara að framfylgja þessu og sjá svo hvað verður.
Ætla samt yfir til ömmu á eftir og jafnvel afa líka. Sé hvernig málin þróast.
Ætla að kyssa tengdó bless.....þau eru víst að fara. Plata þau til að fá sér kaffi og "meððí" með okkur
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.