24.12.2007 | 16:05
Lápur, Skrápur og Jólaskapið
Ég fór með þær yngri á þetta fína jólaleikrit, Lápur, Skrápur og Jólaskapið. Það var ekki laust við að maður fór í smá jólaskap við að horfa á þetta. Börnunum fannst þetta æði. Það sem gerði þetta hvað skemmtilegast var að maður var "á" sviðinu við að horfa á þetta leikrit. Leikararnir voru í nokkra sentímetra fjarlægð sem gerði það að verkum að maður fann meiri tilfinningar en þegar maður situr í fínum og flottum leikhúsum. Þetta leikrit ættu allir foreldrar að fara með börnin sín á. Einstaklega skemmtilegur og lifandi leikur og ekki skemmti að krakkarnir fengu að hitta Láp, Skráp og Sunnu á eftir og ræða öll heimsins málefni við þau.
Sunna & Sunna
Sunna, Skrápur og Lápur (með könnuna)
Sunna að fá jólaöl hjá Lápi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2007 kl. 17:35
Gleðilegt ár og takk fyrir góð blog-kynni á árinu sem er að líða.kv.linda
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 1.1.2008 kl. 02:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.