. - Hausmynd

.

Með lífið að láni

Það er ótrúlegt hvað hurð getur skollið nærri hælum. Var að mynda lítinn frænda á gamlárskvöld og spáði ekki mikið í leikföngunum hjá stóru strákunum. Þeir voru að missa sig yfir þessum flugelda dóti svo ég ákvað að missa mig á myndavélinni á meðan stóru strákarnir léku sér.

Þeir voru að skjóta upp stórum flugeldum og einn flugeldurinn fór upp......og niður aftur....á prikinu og ákvað að springa í rúmlega 2m hæð og til að toppa það, þá stóð 12 ára gamall frændi rétt við þegar hún kemur niður og springur. Glóðin slettist yfir okkur öll og þegar ég fór að skoða myndina sá ég hvað þessi 12 ára var nærri og hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum ef þessi flugeldur hefði verið nokkrum sentímetrum nær!!!!!

Myndin talar sínu máli.

með lífið að láni

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

gleðilegt nýtt ár frænka og takk fyrir góðar blogg-færslur á árinu sem er líða.kv.linda

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.1.2008 kl. 02:25

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.1.2008 kl. 12:57

3 Smámynd: Helena Mjöll Jóhannsdóttir

Sæl og gleðilega rest

Var þetta eitthvað að ganga í flugeldunum í kvöld???

Við lentum í því að skæruliðarnir okkar, sem voru náttúrulega að sprengja á fullu hér úti á hlaði með frændum og frænkum og systur og við fullorðnu vorum auðvitað líka að það voru þrír flugeldar sem ekki rötuðu upp fyrir sjónhæð. Við vorum þó heppin því allir sluppu

Kveðja Hmj

Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 7.1.2008 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband