. - Hausmynd

.

HK-Trimm 2008

Fór í vinnu í morgun eins og löghlýðinn einstaklingur. Ætlaði að semja við "partnerinn" minn um að fá að fara ca 30 mín fyrr því ég ætlaði að taka þátt í móti hjá HK í Digranesi. Talaði við Magga og auðvitað sagði hann að þetta var ekkert mál, svo mikið krútt þessi drengur InLove

Það passaði nett svona að um hádegi fylltist búðin af fólki og var gjörsamlega brjálað að gera. Maður náði ekki svo mikið sem að fá sér kaffibolla eða neitt. Ég var með viðskiptavini sem sýndu ekkert fararsnið kl 14 svo ég sýndi þeim 100% kurteisi og lét ekki á neinu bera að ég færi að huga að brottför. Þau fóru rúmlega korteri síðar og þá var nú farið að róast aðeins sem betur fer, þetta var skuggalegt um tíma.

Skellti mér svo á mótið og tók þátt í því með mínu liði að hala inn verðlaunapening LoL Fengum semsagt bronsið í mínu liði. Mér finnst það bara ásættanlegt.....ekki það að gullið hefði verið betra.....en látum þetta gott heita í bili.

Því til sönnunar læt ég þessa mynd fylgja Kissing

Brons
 

Nú er bara "A" liðið eftir og eins gott að þær komi ekki tómhentar heim annað kvöld Pinch


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég meina það

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.1.2008 kl. 01:02

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Til hamingju-frænka.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.1.2008 kl. 14:30

3 Smámynd: Helena Mjöll Jóhannsdóttir

Til hamingju..... flott hjá þér/ykkur   

Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 14.1.2008 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband