18.2.2008 | 14:53
með hor út á kinn
Agalegt hvað maður verður slappur þegar maður verður svona kvefaður.
Lagð af stað í vinnu í morgun en hætti við, snéri við og hringdi mig inn veika. Kvefið fer allt í augun á mér svo ég sé ekki út og tárast út í eitt.
Lagðist upp í rúm og lokaði augunum. Var þar í 1-2 tíma, gafst upp og strunsaði fram í sófa til að reyna að glápa á e-ð í imbanum. Ekki tókst betur en það að helv#$% myndlykillinn frá Símanum var bilaður svo ég gat ekki leigt neitt skemmtilegt. Langaði þá bara að fara að dunda mér með myndavélina en komst að því að ég hef heldur ekki heilsu í það!! þá er mikið sagt
læt eina fylgja af tilraunum mínum.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
82 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Slíta stjórnmálasambandi vegna stuðnings við Rússa
- Öruggu svæðin dauðasvæði í raun
- Einangraður klettadrangur með sögu
- Mullally verður erkibiskup af Kantaraborg
- Skotsár á fórnarlömbum hugsanlega eftir lögreglu
- Læknirinn afplánar ekki heima
- Fordæmalaust og það alvarlegasta í tuttugu ár
- Ísraelar stöðva hjálpargagnasiglingu
- Flugvelli lokað í Þýskalandi vegna dróna
- Sagður andvígur friðaráætlun Trumps
Athugasemdir
Coolt
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.2.2008 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.