18.2.2008 | 15:48
búin að tapa glórunni!!
Mig hefur dreymt um svokallaða macro linsu á vélina mína. Fann jú eina sem mig langaði að kaupa og ætlaði að setja hana í "favorite" á netinu hjá mér en snarlega hætti við þegar ég sá að hún kostaði litlar $2800 , nei...geymi það aðeins.
Las mig til á netinu um hinar ýsum stillingar og jafnframt bent á það að það sé hægt að nota hinn endann á linsunni líka...smá maus...en á sumum vélum er það hægt. Auðvitað opnuðust mín augu á staðnum svo ég ákvað að fara að gera tilraunir með myndavélina. Í fyrstu kom ekkert að viti upp en svo smátt og smátt áttaði ég mig á því hvernig þetta virkar.
Fyrsta tilraun og sko alls ekki sú síðasta í minni "macro" pælingu
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
82 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Árstíðabundin hækkun mun meiri í ár
- Íbúum ráðlagt að sjóða vatn
- Um 140 skjálftar í tveimur hrinum
- Einmanaleiki fer vaxandi í samfélaginu
- Velferð barna og foreldra verður aldrei aðskilin
- Eldra fólk og tekjulægra ánægðara með frumvarpið
- Brugðust við ólíkt flugfélögum
- Komust ekki til Íslands vegna dróna í München
Erlent
- Slíta stjórnmálasambandi vegna stuðnings við Rússa
- Öruggu svæðin dauðasvæði í raun
- Einangraður klettadrangur með sögu
- Mullally verður erkibiskup af Kantaraborg
- Skotsár á fórnarlömbum hugsanlega eftir lögreglu
- Læknirinn afplánar ekki heima
- Fordæmalaust og það alvarlegasta í tuttugu ár
- Ísraelar stöðva hjálpargagnasiglingu
Athugasemdir
Er þetta hringur
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.2.2008 kl. 15:59
já Gunnar, þetta er hringur...eða smá brot af hringnum. Hefði átt að gera svona "samanburðarmynd"
Helga Linnet, 18.2.2008 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.