17.4.2008 | 13:15
Í apótekinu
Lyfjafræðingur var dag einn með elsta son sinn í versluninni, þegar síminn hringdi og hann þurfti nauðsynlega að bregða sér frá. Hann bað því strákinn að gæta verslunarinnar fyrir sig en bannaði honum að afgreiða lyfseðilskyld lyf.
Ekki málið sagði stráksi fullur sjálftrausts og ætlaði sko að sýna þeim gamla hvað hann væri flottur dealer.Eftir skamma stund kemur lyfsalinn aftur og spyr strákinn hvernig hafi gengið.
Þetta var ekkert mál, það kom bara einn kall með alveg geðveikan hósta sagði stráksi
Nú! og hvað léstu hann fá? spurði lyfsalinn.
Ég lét hann hafa Laxerolíu sagði stráksi hróðugur.
Ertu alveg snarvitlaus drengur, hvernig heldur þú að laxerolía geti læknað HÓSTA!? sagði lyfsalinn titrandi röddu.
Nú, þú getur séð það sjálfur, hann stendur þarna úti og styður sig við ljósastaurinn og þorir ekki fyrir sitt litla líf að hósta.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 260750
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
83 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Segir Ásdísi ekki hlusta á íbúa Kópavogs
- Skjálftinn eins og þvottavélin væri að vinda
- Flugfélögin gátu enga björg veitt eftir fall Play
- Urriðaholt tengist Flóttamannaleið
- Þetta er alvarleg þróun
- Þetta þarf ekki að vera svona leiðinlegt
- Eigandi vélar Play kínverskur og Isavia bíður átekta
- Ragnhildur verður ritstjóri Kveiks
Erlent
- Lögregla nafngreinir árásarmanninn í Manchester
- Aukið öryggi í öllum bænahúsum gyðinga í Bretlandi
- Andlátum vegna hita á Spáni fjölgar um 88%
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir
- Barnungir piltar handteknir í Sarpsborg
- Trump hótar fjöldauppsögnum
- Framlengja varðhald yfir tveimur skipverjum
- Tveir látnir eftir árásina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.