31.10.2006 | 20:26
ég er svo ósköp einmanna (úr Ávxtakörfunni)
en það er alveg satt....ég er búin að vera ósköp einmanna inn í mér. Ekki það að ég hafi ekki nóg fyrir stafni eða er umvafin þeim sem mér þykir vænt um. Það er bara e-ð sem gerir það að verkum að ég er svo tóm og svo þreytt. Hljómar ekki vel en svona er þetta bara.
Ég er í blakinu og fór svo að finna fyrir neikvæðum straumum og fór meira niður fyrir vikið. Maður verður að horfa á það þannig að það eru ekki til nein vandamál, aðeins verkefni til að leysa!.
Ætli ég verði ekki að líta á það þannig og fara í Pollyönnu stílinn og hugsa jákvætt framávið.
until next
drama queen
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.10.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 260787
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
75 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Barði mann ítrekað með steypuklump í hausinn
- Stefnan glæpur gegn mannkyninu
- Friðarsúlan tendruð en engin athöfn
- Lofa að enginn detti milli kerfa
- Engin svör um einkunnagjöf í umræðu um menntamál
- Staðfestir verkaskiptingu skiptastjóranna
- Funduðu með Alþjóðabankanum og forsætisráðherra
- Vilja rannsókn á afdrifum fósturbarna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.