18.5.2008 | 20:43
big bus tours
Fórum hina stóru Big Bus Tour í dag. Rosalega skemmtilegt að ferðast svona um. Aðeins einn galli.... þegar við vorum að fara frá Bucingham Palace, þá voru þeir hættir svo við þurftum að redda okkur sjálf heim. Það var í sjálfusér alveg í lagi...tókst alveg ágætlega. Komum svo heim að Queens way og gengum áleiðis "heim". Sá undirfata verslun sem ég þurfti endilega að koma við í og við nánari athugun kom það í ljós að hún seldi ekki einungis undirföt....heldur alskyns hjálpartæki. Eins og sönnum túristum sæmir skoðuðum við þann bás ítarlega (það þekkti okkur enginn hvort eð er!)
Enduðum svo fullkominn dag á að fara aftur á Hereford Roas og fengum ekki síðri mat en síðast. Rosalega gott.
Í sæluvímu kveð ég....ætla að skríða í bólið með manninum mínum
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.