20.5.2008 | 09:40
Home sweet home
Það voru þreyttir ferðalangar sem opnuðu dyrnar kl 1 í nótt heima hjá sér.
Túrinn gekk rosalega vel fyrir utan nokkur "skemmtiatriði"....en það herti bara aðeins í manni
klukkan hálf sjö í morgun fann ég lítinn kropp koma uppí og knúsa mömmu sína. Hvíslaði í eyrað mitt: "Mamma, ég saknaði þín svakalega mikið" Ekki laust við að manni hlýnaði um hjartarætur.
Allir voru kátir með sitt frá útlöndum. Nú er komið að því að mamman þarf að standa við gefið loforð, ég samdi nefnilega af mér eins og Anna vinkona myndi segja. Loforð var um naggrís heim ef hún héldi herberginu sínu hreinu og fínu Læknirinn hennar Söndru Dísar vill eindregið að hún fái dýr til að hugsa um því það örvi hennar þroska í umönnun. Ætli dýrin verði þá ekki tvö svo ekki verði rifist um hver á hvað, hvenær, hvernig eða hversvegna
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 260128
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Velkomin heim, hlakka til að sjá stórborgarmyndirnar. Já og takk fyrir að gefa okkur hinum innsýn í ykkar ferðaleg með skemmtilegum bloggum úr ferðinni. Ég skemmti mér allavega við lesturinn
Sóley (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.