22.5.2008 | 10:47
myndir
Það er búið að vera BRJÁLAÐ að gera hjá mér eftir að ég kom heim að ég hef ekki geta tæmt myndavélina mína til að setja myndir inn.
Komum heim aðfaranótt þriðjudags og svo var bara skellt sér í vinnu, heim, ná í naggrísi, heim, búrið gert klárt fyrir nýja fjölskyldumeðlimi, skellt sér í skólann, heim kl 22 og farið fljótlega að sofa.
Miðvikudagur var ekki minna annasamur, fór í vinnu, heim um 4, unnið í að gera rétt fyrir útskriftina hennar Hólmfríðar Sunnu en hún var að útskrifast í leikskólanum með pompi og prakt, skilað liðinu heim, gripið með næsta rétt til að setja á hlaðborðið með skvísunum í blakinu en það var nokkurskonar lokahóf hjá okkur þar sem við hittumst og borðum góðan mat og spjöllum.....HÁTT saman.
Skreið heim um 23 í gær gjörsamlega örmagna af þreytu og þá sérstaklega þar sem ég gleymdi að taka astmalyfin mín daginn áður og nóttin var ansi erfið, átti orðið í miklum öndunarerfiðleikum. Var því eftir mig í allan gærdag af þeim sökum....eins og maður hafi orðið fyrir langvarandi súrefnisskorti.
Það var ansi erfitt að vakna í morgun. Vaknaði reyndar við að lítið skriðdýr fór í hálsmálið á mér.....reyndar var þetta bara hann Mikki en Sunna vaknaði eldsnemma eins og henni einni er lagið og náði í gaurinn og vakti mig með honum. Mér kross brá við þetta en jafnaði mig fljótlega aftur.
Er gjörsamlega að sofna ofan í klofið á mér í vinnunni. Ákvað að taka mér kaffipásu og gera eitthvað annað....til dæmis BLOGGA til að sjá hvort ég hressist ekki við.
Dagurinn í dag verður ekkert minna annasamur en síðustu.....tja....8 dagarnir því það er bara skóli nánast beint eftir vinnu.
Skólinn fer senn að ljúka og er ég farin að sjá ný viðskiptatækifæri út við sjóndeildarhringinn. Nú þarf maður bara að sinna því og þá ætti þetta að vera í höfn.
Ég tók nokkrar myndir á símann minn úti og læt ég nokkrar fylgja hér inn.
Þessar myndir koma beint úr símanum og eru ekkert unnar. Væri eflaust hægt að gera gott úr þeim í Photoshop!
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 260750
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
83 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Vinnudagurinn snýst ekki um að greiða skatta
- Lýsa streitu, óöryggi og auknu álagi
- Gagnrýna ummæli forseta ASÍ í viðtali á mbl.is
- Nær 70 félagsmenn VR hjá Play
- Geta þurft að bíða í meira en 4 ár eftir greiningu
- Mokar Íslendingum til Kanaríeyja eftir fall Play
- Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli
- Ekki markmiðið að þrengja að einkabílnum
- Sveitarstjóri vill verða ritari
- 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum
- Við verðum að tala um forseta Kína
- Síminn og Nova hjálpa starfsfólki Play
- Stærri en stærstu skjálftarnir í mestu hrinunni
- Staðan best í Garðabæ en verst í Reykjavík
- Beint: Fjármálaráðstefna sveitarfélaga
Erlent
- Hryðjuverk í Manchester: Tveir handteknir
- Barnungir piltar handteknir í Sarpsborg
- Trump hótar fjöldauppsögnum
- Framlengja varðhald yfir tveimur skipverjum
- Tveir látnir eftir árásina
- Selenskí segir Rússa færa sig upp á skaftið
- Sleginn óhug og fer fyrr heim
- Fjórir særðir eftir árás í Manchester
- 72 hafa fundist látnir
- Vill kröftug viðbrögð vegna afhjúpunar BBC
- Áhöfn Frelsisflotans verður send úr landi
- Áhöfn Frelsisflotans flutt til hafnar
- Milljónir muni finna fyrir álaginu
- Þeir munu ekki hætta
- Ísraelski sjóherinn umkringir Frelsisflotann
Fólk
- Ekki örugg þrátt fyrir sátt við Shia LaBeouf
- Neitar því að þau séu saman
- Gagnrýndur harðlega fyrir ummæli um hvíta karlmenn
- Frumsýning á mbl.is: Örn Árnason endurfæddur í Víkinni
- Hvar er barnið? Þetta er bara fita
- Aðdáendur Tinu Turner ósáttir með minnisivarða
- Sigurvegari SYTYCD varð fyrir lest og lést
- Sir Gary Oldman hlaut riddaratign
- Byron og eiginkona hans sýna samstöðu eftir Coldplay-atvikið
- Í tygjum við yngri konu
- Skrifaði eigin minningargrein rétt fyrir andlátið
- Afbrýðisemin bar hann ofurliði
- Blunt sögð hafa lagst undir hnífinn
- Barron Trump í leit að kærustu
- The Office-stjörnur unnu milljón dollara í spurningaþætti
Athugasemdir
Flottar myndir
elsku frænka mín og bestu kveðjur til ykkar
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.5.2008 kl. 11:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.