11.11.2006 | 18:27
hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag...
já, á þessum degi fyrir 52 árum fæddist lítil stúlka (í raun tvær litlar stúlkur) Þessi stúlka óx úr grasi og þegar hún var rétt að verða tvítug átti þessi litla stúlka barn og það barn er semsagt þessi bloggari . Það er semsagt mamma sem á afmæli. Það er svo ótrúlegt með það að mamma á afmæli einu sinni á ári .
Mamma, til hamingju með daginn.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.