14.6.2008 | 19:31
Höfuðborgin Akureyri
Við skruppum til Akureyrar og höfum notið veðurblíðunnar hér. Ótrúlega fallegt veður.
Ég bauð mig fram við AIM festival þar sem þeir auglýstu eftir áhugaljósmyndurum til að taka myndir og þáðu skipuleggjendur hátíðarinnar nærveru minnar. Fór semsagt á lífið í gær með mína myndavél á öxlinni sem er ekki "nema" eitt og hálft kíló.
Á leiðinni á milli staða tók ég þessa mögnuðu mynd. Hún er í nettu uppáhaldi hjá mér núna.
Hvað finnst ykkur??
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
frábærar myndir hverngi myndavél ertu með? Ég bara les alltaf boggið þitt og skoða myndir.
Erna (IP-tala skráð) 14.6.2008 kl. 19:36
Takk fyrir hrósið, Erna.
Ég er með Canon EOS 40D. Elska þessa vél. Kannski ekki liprasta vélin í veskið en pottþétt með betri vélum.
Helga Linnet, 15.6.2008 kl. 14:52
FRÁBÆR MYND
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.6.2008 kl. 16:45
Ofboðslega falleg mynd. Þvílík kyrrð. Það blæs oft hressilega þarna á brúna.
Anna Guðný , 16.6.2008 kl. 23:47
Frábær !!!
DA (IP-tala skráð) 17.6.2008 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.