30.6.2008 | 17:18
Landslagsmyndir
Í gærkvöldi fór ég með fjall-myndarlegum og bráðhressum dömum út að mynda. sótti þær á mínum fjalla bíl, Yaris og skunduðum við af stað út í óbyggðirnar. Við keyrðum eins og vegurinn lá og ef komu gatnamót, var kastað upp á hvort yrði farið til vinstri eða hægri (svona allt að því).
Náði nokkrum góðum myndum af þeim 99 sem ég smellti af svo ég get ekki kvartað mikið.
Hér eru myndirnar. Ég veit að þær eru ekkert VÁ! en allavega þá var þetta bráð-skemmtilegur túr og hlakka svo sannarlega til að endurtaka hann sem allra fyrst.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Flottar myndir.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.6.2008 kl. 17:34
Já þær eru svo sannarlega flottar
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.6.2008 kl. 18:48
Kannast aðeins við útsýnið á efstu myndinni... þarf að bjóða þér í heimsókn á nýju svalirnar mínar og þá færðu ekki síðra útsýni til að mynda:)
Eyrún (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.