27.8.2008 | 17:26
Myndir dagsins
Fyrsti dagurinn í vinnunni í dag eftir 6 vikna frí. Ţađ liggur viđ ađ mađur ţurfi ađ fara í endurhćfingu til ađ geta byrjađ ađ vinna aftur!! Annars fannst mér ţađ góđ tilfinning ađ fara í vinnuna aftur. Hlakka til ađ takast á viđ verkefnin....sem hlóđust ađeins upp á međan prinsessan var í fríi.
Litla Sunnuskottiđ mitt fór í fyrsta sinn í skólann í morgun. Mikill spenningur lá í loftinu en jafnframt pínu stress ađ koma öllum á réttum tíma í skólann. Viktorían átti ađ vera mćtt 8:05 í Flensborg en Sunnan og Dísin 8:10 hér í skólanum. Ţađ munađi samt minnstu ađ ég gleymdi ađ taka mynd af dömunni en fattađi ţađ á síđasta snúning og vippađi liđinu út aftur til ađ taka myndir.
Í gćr fór ég og mamma á pínu myndarúnt og tók nokkrar myndir. Fórum á hina ýmsu stađi.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
145 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Athugasemdir
Ć ć, hvađ ţćr eru sćtar stelpurnar.... alltaf rosa stór viđburđur ađ byrja í skóla....
Tell me about it ađ byrja ađ vinna eftir sumarfrí, ég er enn í ađlögun finnst mér, er pínu utangátta ennţá. Mundi reyndar ekki hvađa skáp ég átti í búningsherberginu okkar ţegar ég sneri aftur úr fríi, enda bara búin ađ eiga hann í hálft ár.....
Lilja G. Bolladóttir, 27.8.2008 kl. 21:13
Já, ţađ er sko SVO STÓR stund ađ byrja í skóla. Ég man enn ţegar ég fór međ ţá elstu fyrsta daginn í Melaskóla (hún er 23 ára) og hinar tvćr skotturnar í Varmárskóla. Yndisleg upplifun.
Flottar myndirnar ţínar :)
Eigđu góđa helgi.
Gúnna, 30.8.2008 kl. 16:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.