3.9.2008 | 13:34
Söknuđur
Söknuđur
Mér finnst ég varla heill, né hálfur mađur,
og heldur ósjálfbjarga, ţví er verr.
Ef ţú vćrir hjá mér, vildi ég glađur
verđa betri en ég er.
Eitt sinn verđa allir menn ađ deyja
eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma ţađ, en samt ég verđ ađ segja
ađ sumariđ líđur allt of fljótt.
Viđ gćtum sungiđ, gengiđ um,
gleymt okkur hjá blómunum,
er rökkvar, ráđiđ stjörnumál,
gengiđ saman hönd í hönd,
hćglát fariđ niđrađ strönd.
Fundiđ stađ,
sameinađ
beggja sál.
Horfiđ er nú sumariđ og sólin
í sálu minni hefur gríma völd.
Í ćsku léttu ís og myrkur jólin,
nú einn ég sit um vetrarkvöld.
Ţví eitt sinn verđa allir menn ađ deyja.
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma ţađ, en samt ég verđ ađ segja,
ađ sumariđ líđur allt of fljótt.
Ég gái út um gluggann minn.
hvort gangir ţú um hliđiđ inn.
Mér alltaf sýnist ég sjái ţig.
Ég rýni út um rifurnar,
ég reyndar sé ţig alls stađar,
ţá napurt er.
Ţađ nćđir hér
og nístir mig.
Vilhjálmur Vilhjálmsson
Međ ţessum laglínum kveđ ég ömmu í Sunnuhlíđ í hinsta sinn. Hún verđur borin til grafar á föstudaginn.
Ţessi mynd er tekin 5 dögum fyrir andlát hennar. Yndislegri konu hef ég ekki kynnst.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
144 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Athugasemdir
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.9.2008 kl. 13:40
Ég samhryggist innilega.
Ţórey Ósk (IP-tala skráđ) 4.9.2008 kl. 11:10
Samhryggist innilega
Sóley (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 09:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.