5.9.2008 | 11:05
Hinn fullkomni samhljómur
Fór að skoða nýja gosbrunninn á Akureyri sem er á tjörninni við Leirunesti. Þetta er mikil prýði en það er einn galli á honum. Hann er sá að þegar gosbrunnurinn var settur niður, var hann settur örlítið skakkt niður svo bunan er ekki beint upp í loftið heldur örlítið á ská. Þetta fannst mér ekki fallegt á mynd svo ég leysti málið öðruvísi......
Einföld lausn....og bara ekki svo galin
Fyrir þá sem skilja myndatökur, þá er hún tekin á 30 sek, iso 100 og f/22
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 260749
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
84 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Eldri færslur
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Langur biðtími ekki einsdæmi á Íslandi
- Undirbúningur hafinn fyrir næsta atburð
- Fylgi allra ríkisstjórnarflokkanna dregst saman
- Hjólreiðamaður á bráðamótttöku eftir árekstur
- Nýir eigendur að Play á Möltu
- Tilkynntu nýtt framlag Íslands
- Viðreisn býður fram í Árborg
- Þjónustan oft ómarkviss, ósamræmd og óaðgengileg
Erlent
- Ísraelski sjóherinn umkringir Frelsisflotann
- Sakar demókrata um fáránlegar kröfur
- Tveir skipverjar skuggaflota Rússa í gæsluvarðhald
- Vísindakonan Jane Goodall er látin
- Höfnuðu áætlun um að binda endi á lokanir
- Frakklandsforseti vill skjóta
- Háhýsi í New York hrundi að hluta
- Frakkar taka eitt skipanna til rannsóknar
Athugasemdir
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.9.2008 kl. 19:07
Hæ. Fékk LÁNAÐA myndina þína á næst síðurstu færslau hjá mér. Myndin er hrein snilld og stóðst ég ekki mátið. Þú verður bara að skamma mig ef þú ert ósátt.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 6.9.2008 kl. 07:46
Takk Helga. Ég fékk póstinn frá þér. Takk takk.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 8.9.2008 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.