30.9.2008 | 11:51
myndarugl
Eins og flestir vita, hef ég mikla ánægju af því að taka myndir. Ég geri mér fulla grein fyrir því að ég er ekki næsta Huggy Ragnarsson eða Annie Lebovits en ég geri þetta á mínum forsendum.
Ég ákvað að reyna að taka myndir af fiskunum mínum sem mér finnst æðislegir. Ekki vegna þess að þeir eru svo skemmtilegir (jú...samt smá..sérstaklega þegar ég er að gefa þeim að borða, þeir eru farnir að borða af fingrunum á mér) heldur vegna þess að þeir eru svo yndislega litskrúðugir.
Hér er eitt af mínu uppáhaldi og heitir hann Herra Varir (ekki deyja úr hlátri...)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.