28.11.2008 | 15:46
tásur og litlir puttar
Enn og aftur er lítill pjakkur að nafni Jón Karl fyrirsætan mín.
Það væri gaman að heyra álit þitt um þessar tilraunir mínar.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Mjög sætt. Ég hef átt nokkur svona, bara orðin stór núna. Þau eiga svo nokkur svona eins og Jón Karl, eða svo gott sem.
Til hamingju
Kær kveðja, Björn bóndi
P.S. Mjög góðar og vel teknar myndir. Sérstaklega skýrar. Meira af þessu!!
Sigurbjörn Friðriksson, 28.11.2008 kl. 16:51
Flottar og skemmtilegar, finnst skemmtileg myndin þar sem höndin og táslurnar mynda hjarta, yndislegt, á örugglega eftir að ræna hugmyndinni ;)
Sóley (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 20:54
Flottar myndir
knús á þig og þína
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.11.2008 kl. 21:40
Æðislegt
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.11.2008 kl. 18:47
Sæl vertu!
Myndirnar eru flottar og fær mömmu hjartað til að brosa!
Takk fyrir þetta
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 3.12.2008 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.