7.1.2009 | 19:31
Skynsamlega tekiđ á málum
Ţađ hafa margir spurt mig hvađ varđ úr ţessari kvörtun međ jólamatinn.
Ég semsagt hringdi og talađi viđ verslunarstjórann í Hagkaup Garđabć sem kom mér svo í samband viđ ţá í Ferskum kjötvörum. Hann vildi láta okkur hafa sárabćtur fyrir jólasteikina og eins og hann sagđi réttilega ađ ţađ er ekkert sem bćtir jólamatinn en ţá er ţetta allavega eitthvađ smávegis. Hans afsökun var ađ ţetta hafi veriđ hrútur sem hafi veriđ slátrađ of seint.
Skömmu síđar hringdi verslunarstjóri Hagkaup Garđabć til ađ heyra niđurstöđuna og bađ svo um ađ fá ađ gera eitthvađ fyrir okkur líka.
Ég hafđi svo samband viđ kappana ţegar viđ komum í bćinn og byrjuđum viđ í Hagkaup og ţađ bauđ hann okkur upp á kjöt úr kjötborđi ađ eigin vali og ţegar valiđ hafđi veriđ tekiđ fór hann á bakviđ og kom međ til baka 3.5kg af kjötinu og sagđist ćtla ađ fara međ ţetta á ţjónustuborđiđ og hann skyldi setja eitthvađ međ í pokann.
Viđ kláruđum ađ versla og fórum svo ađ borga og ţegar okkur var afhentur pokinn kom í ljós ekki bara kjötiđ heldur líka ísterta frá Jóa Fel og vegleg ostakarfa međ öllu tilheyrandi. Viđ skildum sátt og ég mjög ánćgđ međ ţessa ţjónustu.
Svo hittum viđ ţá í Ferskum kjötvörum og létu ţeir okkur hafa Svínalundir, lambalćri og lambafile svo sá matur myndi sennilega duga fyrir 10-15 manns. Viđ skildum sátt ţar líka.
Viđ buđum svo fólki í mat og voru svínalundir eldađar og ístertan var í eftirrétt. Ţegar ég fékk mér vćna sneiđ af ţessari líka dásamlegu tertu, dró ég út úr mér ágćtan skammt af límbandi úr miđri tertunni!!!!
Spurning um ađ kvarta
Fór í smá tilraunastarfsemi og tók mynd af sjálflýsandi önd!
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
144 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skođa ţetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverđ stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfrćđingar međ meiru
- Ólöf Helga sćta músin mín
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.