17.1.2009 | 13:17
jólarósin
Fyrir jólin kom mamma færandi hendi. Hún kom með jólarós og peppaði mig uppí það að reyna að halda henni á lífi. Ég er fræg fyrir allt annað en að halda blómum á lífi en hef átt eitt blóm í dálítinn tíma sem er enn á lífi.
Nú er ég búin að eiga jólarósina í heilan mánuð og hún virðist ekkert vera farin að fölna. Ákvað að skella mynd inn af fallegum rauðum blöðum.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
30 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Þessi Jólarós stendur alltaf fyrir sínu:):):)
knús til ykkar frænka:):)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.1.2009 kl. 15:16
hæ frænka! mágkona mín færði mér hvíta jólarós og hún er alveg hrunin allt farið nema stönglarrnir Þín er æðislega flott kveðja og knús
, 18.1.2009 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.