. - Hausmynd

.

Gleði

Það er svo óendanlega gaman að gleðja þá sem kunna að meta það og gleðjast. Amma og afi eru ein af þeim sem eru svo þakklát þegar við kíkjum í heimsókn.

Fór með yngri dömurnar mínar til ömmu og afa á Hrafnistu og bauð þeim út í bíltúr. Fórum á Snæland þar sem ég ætlaði að bjóða þeim gömlu upp á ís en gamli tók það ekki í mál að ég borgaði og var fljótur að skipa ömmu til að borga.

Tókum rúntinn á höfnina þar sem ég varð að fá að smella myndum af þeim.

Ég vil einnig minna á að það eru nýjar myndir á flickr síðunni minni.

amma og afi

 

amma og afi-2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Yndislegt....alltaf fallegar og ljúfar myndirnar þínar :0) Knús knús og ljúfar kveðjur :0)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.3.2009 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

145 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband