. - Hausmynd

.

bráðum koma blessuð jólin

Við vorum svo ótrúlega dugleg í gær að við tókum laufabrauð. Jebb einar 100 kökur. Duglegust var væntanlega Hólmfríður Sunna þar sem hún var orðin ansi snögg og gerði þetta lista vel Smile. Það eina sem þurfti að gera var að "byrja" á einu laufi og svo gat hún byrjað og kláraði stundum á undan hinum. Hefur þetta í genunum Wink.

Anna Þórunn vinkona er komin heim og ég sótti kjólinn til hennar. Auðvitað mátaði ég prinsessuna í kjólinn og hann var svaðalega flottur. Ég setti inn myndir af henni í kjólnum.

Nú er maður á kafi í prófa-undirbúningi. Er semsagt að fara í fyrsta stóra prófið mitt á mánudaginn...og svo er maður að fara út að borða í kvöld....bara kæruleysi!

Svo liggur þetta svo þungt á sálinni þessi próf að ég fékk martröð í nótt....dreymdi semsagt að ég væri í stærðfræðiprófi og svo þegar ég var búin að skila prófinu áttaði ég mig á því að ég hafði GLEYMT að leysa síðust blaðsíðuna sem var 40% af prófinu....úff....þetta var svakalegt. Vona að þetta hendi mig samt ekki Frown

over and out.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

336 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband