26.4.2009 | 22:52
Á breytingaskeiðinu
Á þessu heimili er allt á fullu. Búið er að mála allt húsið í hólf og gólf, húsgögnum komið fyrir í geymslum og sum hver seld og iðnaðarmennirnir koma næstu helgi til að setja gólfefnið á húsið.
Það þarf að endurskipuleggja sjónvarpskrókinn svo ég settist niður til að fara á hugarflug og hanna sjónvarpseyju og endurskipuleggja húsið.
Þetta er niðurstaðan. Þeir sem þekkja til vita hvernig þetta var en hinir verða bara að láta þetta duga
Svo er bara spurning hvort maður fái einhver viðbrögð við þessu frá lesendum!
Svo er nærmynd af sjónvarpseyjunni:
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Gott að einhver á pening í kreppunni.
Davíð Löve., 26.4.2009 kl. 23:07
Það gætir örlítilla háðar í þessum orðum!
Þetta er reyndar búið að vera á stefnuskránni í nokkur ár og kominn tími til að klára þetta.....enda hægt að fá gott verð í smíðina og vinnuna...þökk sé kreppunni!!!!
Helga Linnet, 27.4.2009 kl. 08:32
Flott
Verður gaman að sjá þegar þetta er tillbúið.
Selma (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 12:12
Ætlaði einmitt að segja loksins loksins :) Búið að vera lengi í fæðingu :) I like it
Addú (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 22:43
Hlakka til að sjá breytingarnar þegar við komum suður næst, sem verður vonandi fljótlega.. Er stæðið laust??
Arnleif Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.