27.4.2009 | 08:51
Vissir þú að:
Fékk "lista" lánaðan hjá Jónu bloggvinkonu
Vissir þú að:
- Það tekur matinn 7 sekúndur að fara frá munni og ofan í maga.
- Hár af höfði manns getur haldið þrem kílóum
- Lengdin á lim mannsins er jöfn lengd þumalsins, margfaldaðri með þremur.
- Lærbeinið er hart sem steinsteypa.
- Hjörtu kvenna slá hraðar en hjörtu karla.
- Á hverjum fæti höfum við þúsundir baktería.
- Konur blikka augunum tvöfalt oftar en karlmenn.
- Við notum 300 vöðva, bara til að halda jafnvægi meðan við stöndum.
- Konur eru nú búnar að lesa allan listann
- Karlar eru enn að skoða á sér þumalinn!.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
31 dagur til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Hahahhaha það passar, las þetta upp fyrir kallinn og hann er enn að skoða á sér þumalinn;)
Kíki alltaf annars lagið á þig Helga mín, þurfum að fara að hafa kaffihitting
Freyja (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 15:52
_______________________________________
Ég varað mæla og það er rétt með þumalinn og svo er hann jafnbreiður og úlnliðurinn. ...... bara að grobba smá......
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 30.4.2009 kl. 01:48
Hahaha - skemmtilegt að lesa svona rétt fyrir svefninn. Thumbs up for U
Gúnna, 4.5.2009 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.