4.5.2009 | 22:34
Vinnuglaðir flísarar.
Við höfum verið heppin með flísarana okkar sem eru ótrúlega nákvæmir í sínum verkum. Stoppa ekki...eru eins og jarðýtur þegar þeir byrja.
Komu klukkan 7:30 í morgun. Ég átti ekki von á þeim og var á brókinni að koma úr sturtu þegar þeir æddu inn. Man það bara næst að vera ekki að strippa
Þeir eru búnir að vera í 2 1/2 dag að flísa og eru ótrúlega langt komnir. Hlakka rosalega til þegar þetta klárast og verður aftur að HEIMILI.....úff....
Hér eru svo nokkrar myndir.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Athugasemdir
Æði, hlakka til að koma í heimsókn í sumar :)
Addú (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.