. - Hausmynd

.

Stekkjarstaur kom fyrstur

Það voru kátar stelpur sem skriðu upp í rúm til mín í morgun, afar ánægður með afrakstur jólasveinsins og skógjöfina hans. Þær fengur "skartgripi" frá sveinka, þessi eldri fékk armband og hring en þessi yngri fékk hálsmen og hring. Engin smá hamingja á ferð. Ég varð eiginlega bara abbó út í þennan jólasvein Blush spurning um að kynnast honum aðeins betur og athuga hvort ég geti ekki sett skóinn út í glugga líka, kannski ég fái bara nýjan bíl.....eða bara líka svona flotta skartgripi Joyful.

Næst síðasta prófið var í morgun, ég vil nú helst ekki tjá mig um gengið....þetta var ansi þungt próf Crying. þetta kemur í ljós. Ég fór bara beint að vinna eftir prófið og áttaði mig á því hvað það var gott að fara að vinna....án þess að þurfa að fara að læra Errm. Ég fæ nokkra mánuði í pásu núna. það verður gott að hvíla sig á þessu námi. Það góða við þetta allt saman er að þetta tekur enda Happy.

jæja, ég er örþreytt eftir daginn í dag....og ætla að njóta þess að hvíla mig smá. Ætla víst að vinna allan daginn á morgun. Það verður viðbrigði.

until later Sleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

143 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband