. - Hausmynd

.

Hótel Saga er málið

Á laugardaginn var okkur boðið á jólahlaðborð með eigendum www.sturta.is og starfsfólki á Hótel Sögu. Okkur var þjónað í súpuna og forrétinn og var þetta rosalega flott allt saman. Ekki skemmti það að þetta var borið fram í þvílíkt flottu leirtaui. Ég gjörsamlega féll í stafi þegar ég sá þetta. Súpan var borin fram í hálfgerðum kaffibolla (en er að sjálfsögðu ekki kaffibolli) og forrétturinn var borinn fram á rosalega flottum diski.

villeroy-boch

ég var svo ástfangin af þessu leirtaui. Spurning um að drífa sig í að gifta sig svo maður fái svona flott Tounge

Metro þetta sem er lengst til hægri var súpuskálin með undirskál fyrir brauð og smjörhnífinn.

hér er svo stellið sem ég er svo skotin í 

http://www.villeroy-boch.com/index.php?id=276&C=IS&L=en&user_ocrprefix=2525

En maturinn þarna á Sögu var alveg frábært. Aðalrétturinn var rosa góður og fjölbreyttur og svo ég tala nú ekki um eftirrétturinn....úff...slurp og slef...þetta var amazing InLove.

Anyway. Drífa og Gunni...takk fyrir okkur. Frábært kvöld með frábæru fólki KissingKissingKissingKissing

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það þarf ekkert endilega að gifta sig til að eignast þetta stell. Margrét systir er að safna því og er að verða komin með allt saman með því að óska eftir þessu í jóla og afmælisgjafir. Er nefnilega á viðráðanlegu verði:)

Eyrún (IP-tala skráð) 13.12.2006 kl. 10:03

2 Smámynd: Helga Linnet

good thinking Robin

Helga Linnet, 13.12.2006 kl. 18:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

30 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband