. - Hausmynd

.

Stór og sterkur

Þessi börn eru náttúrulega bara yndisleg. Það sem dettur ekki upp úr þeim þegar þau reyna að spjalla á fullorðins nótum.

Við fórum í sumarbústað í Fljótshlíðinni um helgina. Þar var hátíð á vegum SKB og létum við okkur ekki vanta.

Það var 10-15 mínútna rölt að bústaðnum þaðan sem hátíðin sjálf var.

Eitt skiptið þegar við vorum að labba heim að bústað þá sagði litla skottið við pabba sinn:

Sunna: Pabbi, þegar við nálgumst bústaðinn, þá máttu halda á mér.

pabbi: ha! nú! afhverju?

Sunna: (eftir smá hik) nú....svo þú verðir sterkur og getir lyft bílum!

Hér eru svo nokkrar myndir frá ferðalaginu.

Sunnuskott

.

stórfjölskyldan í Þakgili

.

Þakgil

.

Sandra Dís

.

pabbi að fljúga með krakkana

Svo eru mun fleiri myndri á flickr síðunni minni http://www.flickr.com/photos/hlinnet/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús og kveðjur......

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.8.2009 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 260265

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

264 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband