. - Hausmynd

.

eggið kom örugglega á undan hænunni!

Fjölskyldan skellti sér til Akureyrar síðustu helgi á "eina með öllu og allt undir"...eða þannig...

Allavega fór ég með tveimur yndislegum vinkonum mínum á Dynheimaball...og mér var sagt að það hefði verið svakalega gaman...ég verð bara að trúa því W00t (fannst kannski ekkert sérlega gaman daginn eftir....því það voru nokkrir iðnaðarmenn í vinnu (á laugardegi) sem neituðu staðfastlega að fara heim!

Þetta var kannski ekki svona slæmt...en gaman var það.... Grin

Okkur var svo boðið til Helenu og co í mat á laugardagskvöldinu. áður en við fórum í mat fór sú stutta að vaska upp hjá ömmu sinni. Það finnst hennir rosalega gaman að gera (svo hún getur ekki verði lík mér á neinn hátt!). Pabbinn var orðinn eitthvað óþolinmóður á biðinni og bað hana að fara að hætta þessu. Litla skottið játti því auðveldlega en sagðist samt þurfa að "klára" aðeins.

Eftir skamma stund kemur pabbi hennar inn og segir:

pabbi: Sunna mín...VIÐ - ERUM - AÐ - FARA

Sunna: já, ég veit....EN - ÉG - ER - AÐ- VASKA - UPP

orðlaus hristum við bara höfuðið og ákváðum að vera þolinmóð í....tja...10 sekúndur lengur Kissing

Sunnuskott

.

Sunna Afastelpa

.

nöfnurnar

.

Sunna til í hestaferðalag

.

Akureyri séð frá Fálkafelli

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband