31.12.2006 | 15:04
Blakkona ársins 2006
já, þá er það staðfest.
Fór í morgun að keppa á blakmóti sem haldið var í Mosfellsbæ. Þetta er einstaklingsmót og skráir maður stigin niður hjá sér. Þegar búið er að keppa 10x þá er sest niður og stigin talin. Að þessu sinni féll það í minn garð að vera með flest stiginn svo ég var blakkona ársins 2006 .
Ég er mjög kát með þessa niðurstöðu og fékk til eignar þennan fína bikar sem verður með nafni mínu á fljótlega
Gangið hægt um gleðinnar dyr í kvöld
Helga blakdrottning
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.