5.1.2007 | 17:19
Gott að sýna ábyrgð
Það er svo sannarlega mjög gott að sýna ábyrgð og njóta ekki ásta nema með vörn. Þessi maður hefur greinilega ætlað að skemmta sér konunglega þessa nótt þar sem hann tók FJÓRA pakka af smokkum. Ég geri passlega ráð fyrir því að það séu 12 í pakka (varla hefði hann ómakað sig fyrir minni pakningu) og ef maður margfaldar þetta upp eru þetta ekki NEMA 48 smokkar ef maður hefði svona orku fyrir eitt kvöld....óboj óboj
.
Ég bjó nú á þessu krummaskuði í ein tvö ár og mér finnst ég hetja að hafa enst þó svo lengi . Hún frænka mín hélt nú í mér lífinu þarna svo ég var í góðum félagsskap
![]() |
Grímuklæddur þjófur stal smokkum á Suðureyri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 260383
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
249 dagar til jóla
Myndaalbúm
Tenglar
áhugavert
skoða þetta
- Flickr.com myndirnar mínar á flickr
- Margrét frænka Athygliverð stelpa
- Eyrún og Jobbi verkfræðingar með meiru
- Ólöf Helga sæta músin mín
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.