. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

big bus tours

Fórum hina stóru Big Bus Tour í dag. Rosalega skemmtilegt að ferðast svona um. Aðeins einn galli.... þegar við vorum að fara frá Bucingham Palace, þá voru þeir hættir svo við þurftum að redda okkur sjálf heim. Það var í sjálfusér alveg í lagi...tókst...

Mind the gap

....ekki búðin altso! Ég vildi fá enn meira ævintýri í ferðina og bað Stefán um að koma með mér í underground. Hann samþykkti það en með semingi þó. Lofaði honum því að ég hefði stúderað kerfið frá A-Ö á meðan hann horfði á imbann. Ég var full...

Rep from London

Þetta er búið að vera frábær dagur. Þrömmuðum frá hótelinu í Notting Hill inn á Kensington Garden, Hyde park, inn á Oxford Street og hún gengin að enda og þar ætluðum við að taka strætó til baka þar sem fæturnir gátu ekki mikið meira og eins þar sem...

Nú er það farþeginn sem talar...og afmælisbarnið

Takk fyrir allar kveðjurnar, bæði hér á netinu og öll sms-in sem ég hef fengið í dag. Ef ég hefði svarað öllum sms-unum í dag hefði ég sennilega fengið dágóðan símreikning næstu mánaðarmót! Flugum til London svo seinnipartinn og í þetta skiptið átti ég...

Það er aðstoðarflugstjórinn sem talar!

Það er óhætt að segja að maður gerir ekki annað en að hætta lífi sínu. Ég er bara ekki þessi spennufíkill og veit fátt eitt betra en að setja tærnar upp í loft, vera klædd náttfötum undir teppi að góna á imbann með manninum og börnum. Síðasta helgi...

ótrúlega skrítið

Þegar ég var 23 ára var ég með 2 börn, í sambúð og að byggja mér einbýlishús!!! Ég hefði semsagt ekki fengið inngöngu!!!!! Hvaða viðmiðunarmörk eru þeir með á fullorna þá? 50 ára og eldir?? maður spyr sig.

Árrisull pottormur

Litla skottið mitt fór í útskriftaferðalag með leikskólanum á fimmtudaginn. Spurning um hvor átti erfiðara þegar var verið að kveðja.......okey...feisum það....mamman átti bara nokkuð erfitt að sleppa höndina af "litla" barninu sínu og sjá á eftir henni...

man ekkert!

Mér finnst þetta hreint út sagt ótrúlegt. Hann segist ekki finna svo mikið til eftir þennan skell. Ég var kyrrstæð þegar það er keyrt aftan á mig á 60-70km hraða og ég er ÓNÝT... Hann var á 240 km/klst þegar hann fer á öryggisvegginn og segist ekki hafa...

Farin til Bahama....in my dreams

(Margmiðlunarefni)

en hvað þýðir þetta fyrir okkur viðskiptavinina?

Ég hef ekki orðið vör við að ég sem viðskiptavinur einn þessara banka hafi millifært hluta af þessum hagnaði inn á mig. Ég hef heldur ekki orðið var við að þeir hafi lækkað vextina sína til að komast til móts við okkur neytendur. Ég hef heldur ekki tekið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

129 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband