. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

útúr dópaðir læknar!

Skottan mín fékk allt í einu einskonar bólu á hálsinn sem ég vissi ekki hvað var. Ákvað að vera ekkert að stressa mig á því neitt. Er með langa reynslu í því að bíða átekta þegar maður þarf að fara til læknis. Þegar bólan var orðin að hálfgerðu skrímsli,...

Sterastubbur bakari og grísirnir þrír...eða fjórir...!!

Eitthvað virðast sterarnir frá lækninum mínum fara öfugt í mig. Ég nötra í töluverðan tíma eftir inntöku astmalyfsins og sennilega bætir ekki stera nefspreyið heldur. Þetta er ansi leiðinleg sýking þessi kinnholusýking, virðist ekki vera neitt sem slær á...

Leoncie.....enginn þríkantur hér!

Þetta er GARGANDI snilld!!! Konan er náttúrulega bara "snillingur"

Ekki bara EIN dramatísk drottning...heldur TVÆR!!!

Það snýst allt um nýju fjölskyldu meðlimina þessa dagana. Eðlilega myndi ég segja. Dísin mín er dálítið til baka með umhirðu og umgengni en er allt að koma. Mjög dugleg að passa upp á vatnið hjá þeim...ennþá og gefa þeim kál og grænmeti. Sunna litla...

Fjölskyldan í hnotskurn

Þegar maður er vakinn með loðdýr í andlitinu þarf maður að venjast ýmsu. Þetta eru ósköp indæl grey sem börnin eiga. Get ekki annað sagt. Stöðvaði reyndar illa meðferð á dýrunum í dag. Sunna fær vinkonur sínar í heimsókn til sín eftir leikskóla eins og...

myndir

Það er búið að vera BRJÁLAÐ að gera hjá mér eftir að ég kom heim að ég hef ekki geta tæmt myndavélina mína til að setja myndir inn. Komum heim aðfaranótt þriðjudags og svo var bara skellt sér í vinnu, heim, ná í naggrísi, heim, búrið gert klárt fyrir...

obbobbobb...

Huggulegt að vita af því að ég var nú bara síðast í gær í tveggja hæða strætó við Tower Bridge Road

Síðasta vígið fallið!!

Ég stóð við gefið loforð við dætur mínar og fór og keypti Naggrís. Fengum einn gefins ásamt búri og enduðum í Dýraríkinu að kaupa annan svo ekki verði barátta með hver fær að halda og hvenær og hvor á meira en hin! Dýrið sem við fengum gefins var...

Snilldar taktar eða bölvaður ósiður!

Þegar ég ferðaðist með DA vinkonu seint á síðasta ári lærði ég helling skemmtilegt af henni. Til að mynda lærði ég það hvernig maður á að koma í veg fyrir að einhver sitji við hliðina á manni í flugvél ef sætin eru þrjú en aðeins tveir ferðalangar. Þessi...

Home sweet home

Það voru þreyttir ferðalangar sem opnuðu dyrnar kl 1 í nótt heima hjá sér. Túrinn gekk rosalega vel fyrir utan nokkur "skemmtiatriði"....en það herti bara aðeins í manni klukkan hálf sjö í morgun fann ég lítinn kropp koma uppí og knúsa mömmu sína....

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

129 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband