. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Höfuðborgin Akureyri

Við skruppum til Akureyrar og höfum notið veðurblíðunnar hér. Ótrúlega fallegt veður. Ég bauð mig fram við AIM festival þar sem þeir auglýstu eftir áhugaljósmyndurum til að taka myndir og þáðu skipuleggjendur hátíðarinnar nærveru minnar. Fór semsagt á...

Sólsetur við svalan sæinn

Ég veit ekki hvort ég hef komið því að áður en þá geri ég það bara núna. Mér FINNST gaman að taka myndir. Endilega kommentið á hvað ykkur finnst um þessar.

dugnaður stórfjölskyldunnar

Það er búið að vera svo yndislegt veður að maður veit bara ekki hvað maður á að gera af sér. Við Sunna ákváðum að skella okkur í hjólatúr og hjóluðum við inn í Hafnarfjörð. Skottan var ótrúlega dugleg og hjólaði eins og herforingi alla leið. Stoppaði...

tóm hamingja

Það er óhætt að segja að við fjölskyldan vorum bænheyrð. Fór í morgun með skottið mitt í skugga röntgen og þar kom það í ljós að þessi göng hafa dregið sig mikið saman og er orðinn einn stór sekkur. Það þýðir einfaldlega það að þetta verður kannski ekki...

Call me nuts!

Nú er komið að því. Ég ætla að selja fiskabúrið mitt. Það er 175 lítra. Með því fylgir dæla, hitari og ljós. Nýtt svona búr kostar um 80.000 svo ég ætla að vera sanngjörn. Má bjóða í það. Heimsending í boði. .....ó....hélstu að ég ætlaði að hætta með...

Þriðjudagur 10. júní 2008

...þá eigum við Sunna að koma inn á Barnaspítala Hringsins og þar mun hún byrja daginn á því að fá svokallað skuggaefni og í röntgen. Þá kemur það fyrst í ljós hvers eðlis þetta er og hversu mikil aðgerð er í nánd. Dagarnir í vinnunni hafa verið hálf...

allt er breytingum háð.

Ég fór með litla stýrið mitt til barnaskurðlæknis í dag. Ég vissi ekki hverju ég átti von en ekki þeirri niðurstöðu sem þessi ágæti læknir kom með. Hún er með svokallaða Branchiogen sinus sem myndi þýðast sem "þistilgöng". Þetta er svosem ekki banvænt...

minningar

Það er ótrúlegt hvað minningar geta hellst yfir mann þegar maður á síst von á því. Sterarnir sem ég er á gera það að verkum að ég á mjög erfitt með að sofna á kvöldin ef ég tek þá of seint. Gærkvöldið var einkennandi fyrir það! Ég hafði meira að segja...

Myndir

Mér finnst rosalega gaman að taka myndir. Verst hvað maður fær alltaf lítinn tíma til þess að sinna áhugamálinu. Það er alltaf eitthvað sem kallar, ef það er ekki vinnan, þá eru það heimilisskyldurnar. Ég náði samt nokkrum myndum í...

Baráttan við sýkilinn

Barnið er komið á pensillín, sennilega skammtur númer 3 á hennar ævi....sem ætti að vera nokkuð gott. Ákvað að taka myndir af þessu. Ekki fyrir viðkvæma því þetta lítur ekkert sérlega vel út. Hún fer svo í aðgerð á miðvikudaginn og þá á sýkingin að vera...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

130 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband