. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Allt að gerast!

Stefán fór norður til Akureyrar í síðustu viku með litla stýrið og þar sem Pattinn var að fara í sprautuviðgerð bauð ég honum að taka Yarisinn. Ég gæti alveg verið á hjólinu. Kannski verra ef maður þarf að fara í búð að versla....en lifi það alveg af....

Landslagsmyndir

Í gærkvöldi fór ég með fjall-myndarlegum og bráðhressum dömum út að mynda. sótti þær á mínum fjalla bíl, Yaris og skunduðum við af stað út í óbyggðirnar. Við keyrðum eins og vegurinn lá og ef komu gatnamót, var kastað upp á hvort yrði farið til vinstri...

tómlegt í koti

Það er búið að vera tómlegt í kotinu. Viktoría hefur reyndar verið meira og minna heima, mér til halds og trausts. hafði það af að taka til í ruslakompunni hennar Sunnu, tók að vísu 3 daga að fara í gegnum allt draslið og sortera.....almáttugur hvað...

Grísir til læknis

Ég ákvað að fara með naggrísina Mikka og Snopy til læknis þar sem ég vildi láta sprauta þá gegn húðmaurum og svona almenna heilsufarsskoðun í leiðinni. Var búin að panta tíma og átti tíma í morgun kl 9. Ég útbý kassa og set dagblöð, sag og korn í hann...

Tönn í óskilum

Það kom að því að litli gormurinn minn yrði "fullorðin". Stefán minn er kominn í sumarfrí og átti að gerast "heimavinnandi húsfaðir" með öllum þeim köllum og skyldum sem sá titill fylgir. Hann gerðist samt rosalega duglegur og málaði húsið svo ég...

Snoopy stunginn af

Ég aðstoða börnin í að sjá um þessa naggrísi sem er bara mjög fínt. Set hreint í búrið þeirra á sunnudögum. Síðasta sunnudag ákvað ég að gera hreint í búrinu þeirra eins og svo oft áður svo ég fer og bý til girðingu í garðinum fyrir dýrin sem þau geta...

í blóma lífsins

Var að prufa "öðruvísi" blómamynd. Er ekki með macro linsu svo allar nærmyndir eru frekar erfiðar. Hvernig leggst þessi í ykkur? Er þetta eitthvað að gera sig?

Síðasti leikskóladagurinn

Ótrúlegt hvað tíminn er fljótur að líða. Á morgun er síðasti dagurinn í leikskólanum hjá örverpinu mínu. Mikill spenningur að vera orðin STÓR. Það var mikill höfuðverkur hvað átti að gera síðasta daginn. Fara með eitthvað handa fóstrunum eða gefa...

Aðgerð yfirstaðin

Þegar bangsar koma úr hýði sínu eru þeir svangir....MJÖG svangir. Það er engin undanskilin regla á mínum bangsimon sem heitir Hólmfríður Sunna. Þegar hún vaknar á morgnana er hún SVÖNG og engum griðum gefinn. Þess vegna var ég ansi ósanngjörn í morgun að...

Ljósmyndir

Ég hef stofnað nýja síðu sem er með lénið ljosmyndir.blog.is. Þar mun ég setja inn myndir frá viðburðum sem ég fer á. Þarna mun samt ekki vera fjölskyldualbúm, það mun áfram vera á þessari síðu ásamt blogginu mínu. Endilega kíkið við á ljósmyndirnar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

130 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband