. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Drama queen í ham

Drama queen kom heim eftir vinnu í gær um miðnætti. Tilkynnti mér það að hún þyrfti að vera mætt í skólann kl 8:00. Ég sagði við hana að ef hún vildi vera mætt á réttum tíma, þá yrði hún gjöra svo vel að aðstoða mig með systurnar um morguninn. Hún spurði...

Í verslunarleiðangri með þessa yngstu

Ákvað að skella mér í Po.P að versla buxur á þessa yngstu. ´ÞEg var í "sendum og sækjum" með mið-dótturina og fékk ég rétt rúman klukku tíma til þess að skjótast í Kringluna og til baka aftur áður en ég þyrfti að sækja gelgjuna. Tíminn var nýttur vel,...

Styðjum Ástþór til sigurs

.....í allt öðru en forsetakosningum!!

Ást við fyrstu sýn

Mér finnst óendanlega gaman að leika mér með myndavélina. Þessi mynd er ein af mínum tilraunum sem ég geri. Öll að koma til í skrokknum aftur. Fór til læknis til að fá ávísun á meira læknadóp. Ætti að vera til í smá blakmót næstu helgi ef ekkert bakslag...

Með lífið að láni

Það er ótrúlegt hvað hurð getur skollið nærri hælum. Var að mynda lítinn frænda á gamlárskvöld og spáði ekki mikið í leikföngunum hjá stóru strákunum. Þeir voru að missa sig yfir þessum flugelda dóti svo ég ákvað að missa mig á myndavélinni á meðan stóru...

Einu sinni var......

Tíminn er ótrúlega fljótur að líða. Jólin komu og jólin....tja....fóru! Ég var búin að undirbúa mig undir erfið jól en það ótrúlega gerðist....þau voru bara alveg ágæt Skelltum okkur norður til Akureyrar milli jóla og nýárs. Gistum hjá tengdó og það fór...

Lápur, Skrápur og Jólaskapið

Ég fór með þær yngri á þetta fína jólaleikrit, Lápur, Skrápur og Jólaskapið. Það var ekki laust við að maður fór í smá jólaskap við að horfa á þetta. Börnunum fannst þetta æði. Það sem gerði þetta hvað skemmtilegast var að maður var "á" sviðinu við að...

Notalegur jólaundirbúningur

Ég ætla að breyta út af vananum hvað varðar jólastress og fara með krakkana á sýninguna Lápur, Skrápur og Jólaskapið . Þessi sýning er í kvöld sem við ætlum á og ætla ég svo sannarlega að njóta þess að fara frá öllu draslinu sem er heima og njóta...

Náttúruleg fjölgun eða innflutningur!

Okkur finnst þetta há tala. Staðreyndin er sú að þessi fjöldi er í höfuðborginni Ljubljana í Slóveníu. Samt er Slóvenía ekki nema 1/5 af Íslandinu góða og þar er meira að segja nokkuð strjálbýlt eins og hér. Ekki það að ég vilji hafa yfir 300.000 í...

Dýrkeypt mistök

Mistök eru mannleg og allt það. En spáðu í því að þeir högnuðust um 30 millur á þessari kerfisvillu og þetta er allt peningur sem átti að renna til BANKANS Sjáðu hvað þeir græða á HVERRI MÍNÚTU! " Fólkið notaði netbanka til að kaupa dollara fyrir evrur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 260706

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

126 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband