. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

bravó og húrra fyrir öllum þeim sem komu að þessum tónleikum

Þetta eru frábærar fréttir. Dísinni minni var boðið af SKB á þessa tónleika og var hún himin lifandi yfir þessu öllu. Nefndi það í gær þegar hún kom heim að þetta hafði verið frábært og það hafi komið einhver "óperukall" sem söng svo hátt að hún fékk...

Helga hin heppna..................NOT!

Lukkan virðist elta mig á röndum þessa dagana.....eða þannig. Vildi samt að ég ynni lottó vinning Fartölvan mín bilaði og virtist sem skjárinn hefði andast á honum. Það er mjög óvenjulegt fyrir Toshiba en er þekkt fyrirbæri á nokkrum öðrum merkjum...

Fiskur á þurru landi

Það er búið að koma í veg fyrir lekann....sem betur fer. Það hafði verið eitthvað slappt kíttið í búrinu efst svo það lak þar meðfram. Ég náði að þerra skenkinn að mestu en enn vantar uppá að skúffurnar passi almennilega í ennþá, þær bólgnuðu vel út...

Allt á floti!

Það gengur ýmislegt á hjá stórfjölskyldunni!!! Fór beint eftir vinnu að sækja litla dýrið og kerruna til að geta sótt skenkinn fína. Sunna var ekki á því að fara með, vildi vera heima að leika í snjónum (skiljanlega) en ég sagði við hana að ég yrði að...

Dýrar framkvæmdir heimilisins

Ég er að tala við DA vinkonu á MSN þegar hún segir mér að nú sé hún komin með 400L fiskabúr. Það fannst mér vel af sér vikið og einhvernvegin þá tókst þessari yndislegu vinkonu minni á að sannfæra mig á því að mig "sárvantaði" annað fiskabúr....hún vildi...

Strákar mínir...passa sig betur næst ;)

Tær snilld og frábær "óvart" tímasetning lögreglumanna. Ótrúlegt hvað sumir leggjast lágt við að ná nokkrum þúsundköllum. Óhætt að segja að um seinheppna þjófa sé að ræða.

Spakmæli dagsins í dag....

Við getum aldrei verið svo öllum líki, þess vegna gildir það að vera sjálfum sér samkvæmur og vinna í sátt við sjálfan sig.

sannleikurinn er sagna bestur!

....og alltaf kemur það betur og betur fram að Ástþór er.......JÓLASVEINN

HK-Trimm 2008

Fór í vinnu í morgun eins og löghlýðinn einstaklingur. Ætlaði að semja við "partnerinn" minn um að fá að fara ca 30 mín fyrr því ég ætlaði að taka þátt í móti hjá HK í Digranesi. Talaði við Magga og auðvitað sagði hann að þetta var ekkert mál, svo mikið...

Finding Nemo

Eitthvað virtist dælan í fiskabúrinu vera farið að gefa sig svo vatnið varð gruggugra með hverjum deginum sem leið. Loks blöskraði mér þetta framtaksleysi í sjálfri mér svo ég ákvað að taka fiskabúrið í gegn. Náði mér í fötu og vatnssugu (sem er með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 260705

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

126 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband