. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Athyglissýki fjölskyldunnar

Mér var bent á það af vinnuveitanda mínum að fjölskyldan mín er með athyglissýki á háu stigi!!! Nei...segi svona...en núna með skömmu millibili hefur Sandra Dís komið í Séð & heyrt, fyrst í tölublaði 2 og svo núna í nýjasta. nokkrar góðar myndir af...

týnd

ég held ég hafi misst mig örlítið í ljósmynduninni!! Var að tala við kunningjakonu mína á msn og hún var að segja mér frá skóla í New York sem kennir ljósmyndun í fjarnámi. Ég skoðaði heimasíðuna og gjörsamlega forfallaðist. Um leið og ég hef lokið við...

langur laugardagur

ótrúlegt hvað veðrið getur haft áhrif á mann. Okkar frábæra þriðjudeildarlið á að keppa þessa helgi. Mótið átti að byrja í gær en var frestað þar til í dag (ef vestfirðingar komast með flugi í hádeginu). Lofaði að taka myndir á mótinu af allt og öllu...

frammúrakstur og yfirkeyrsla

Aldrei getur maður hagað sér þannig að maður fari ekki á hvolf! Er búin að vera úber dúber dugleg upp á síðkastið en það er eins og tíminn vinni á móti mér því mér finnst tíminn renna svo hratt að ég næ stundum ekki andanum. Hef verið að fara í ræktina,...

samkynhneigð Patta!!

Ég hef komist að þeirri niðurstöðu að Pattinn okkar er samkynhneigður! Ég er jafn mikið á jeppanum og hann Stefán minn. Stundum meira og stundum minna. Í gær fór ég í mat til pabba og konunnar hans í Mos og þar sem ég ætlaði að vera með öll börnin með...

Norðurljósin

Þessi stutta er svo forfallinn norðurljósaáhugamanneskja að það er beðið eftir því að þetta fyrirbæri birtist á himninum og fari að dansa. Hún getur staðið úti og horft á þetta heillengi. Vissulega er þetta magnað og enn magnaðra finnst mér að ná þessu á...

tvíburar vs. þríburar!

Ég sótti skottuna mína á leikskólann um daginn og þá var hún að ræða um þríburana sem eru á deildinni á móti. Gengið inn um sama inngang en inn um sitthvora deildarhurðina. Henni fannst þetta rosalegt að eiga ÞRÍBURA og spurði mig hvernig í ósköpunum er...

Leitin mikla

Senn líður að fermingu hjá mið-prinsessunni. Stóri dagurinn er 16.mars 2008. Boðskortin eru reddy, þarf bara að prenta þau út og senda...í tölvuleysinu sem hefur hrjáð þessa fjölskyldu undan farna daga (held að ég hafi farið verst út úr því...allavega...

Sunnudagur til sælu

Á sunnudaginn ákváðum við að skella okkur í smá ljósmyndajeppaleiðangur. Ég vopnuð myndavélinni minni og Stefán á sínum fjalla bíl. Sandra Dís var að fara á tónleika en það var svo gott veður að við fórum á flakk. Æddum í Bláa lónið til að taka myndir og...

R.I.P

Fór með fartölvuna mína til míns elskulega bróður og bað hann um að finna út hvað væri að. Hann skoðaði tölvuna og kætti mig með því að þetta væri ekki skjárinn, heldur skjákortið. Þá er málið einfalt. Hann ætlar að opna tölvuna og skoða hvernig skjákort...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 260704

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

126 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband