. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Alveg ofboðslega frægur

Þegar ég kom heim í gær var húsið allt upp ljómað. Ég er eitthvað að fárast yfir þessu og þá sagði Stefán mér að ljósmyndari hefði komið heim til að taka myndir af Viktoríu. Ég reyni að spyrja spjörunum út úr og fæ litlar aðrar upplýsingar en að...

alltaf flottur

Mér finnst að Bubbi ætti að vera áfram í gallabuxum...hann er að mínu mati alltaf jafn flottur, sama í hverju hann klæðist. Ekki að sjá hann fyrir mér í hvítum smóking...nema hann sé að fara að gifta sig...já, kannski hann ætli að gifta sig á...

óvissu-uppskurður

Skemmtileg tilbreyting...fara í uppskurð og vakna með eitthvað allt annað en maður bað um upphaflega. Minnir óneitanlega á "lukkupakkana" sem voru svo vinsælir í Kolaportinu.....borgar fyrir einn og veit ekkert hvað pakkinn inniheldur. Í flestum...

allt gert fyrir peningana

Ljósmyndarinn hefur greinilega haldið að þarna á ferð væri góð gróðrarleið fyrir sig. Ætli þurfi ekki meira til en að bara að horfa til að verða fyrir miklu tjóni...og ef maðurinn hefur lagt hendur á hann, er ég viss um að það hefur þá verið bara til að...

Friðhelgi einkalífsins

Hvar dregur fólk mörkin? Mér finnst það með eindæmum hvað fólk getur verið athyglisjúkt. Ef ég ætti svipu, kynlífsleikföng, "outfit" svo eitthvað sé nefnt, myndi ég ekki kæra mig um að vera að útvarpa því. Þetta væri mitt einkamál sem engum nema mér og...

Samkynhneigð!

Ég hef alla tíð litið á Jodie Foster sem samkynhneigða manneskju. Ég hef ekkert út á samkynhneigða einstaklinga að setja og lít eiginlega bara upp til þeirra sem stíga út úr skápnum, óhræddir. Mér hefur alltaf fundist Foster vera svona "hinsegin" í öllum...

í burtu með púkana

Ætli ég verði þá ekki fangelsuð næst þegar ég fer til USA....hnerraði í flugstöðinni í Baltimore og rak við í flugstöðinni á Orlando í sumar Þetta þýðir tvöfalt brot á hegningarlögum..... Enn einu sinni sannast mitt mál að Ameríkanar eru heimskir (upp...

Dr. Phil

hefði þurft að tala við þessi hjón. Sá þátt um daginn með þessum ágæta manni Dr. Phil, hann var með hjón sem afneituðu ættleiddum syni sínum sökum þess að þau voru "svikin" þegar þau fengu hann. Drengurinn var með eitthvað lýti sem þau voru ekki sátt við...

SÖNNUN

....að ameríkanar séu upp til hópa snar geggjaðir Ég er sannfærð um að ég hefði líka blótað all hressilega ef salernið mitt hefði stíflast og allt flyti út um allt.....í ALVÖRU...hver hefði EKKI gert það?!

skák og mát

Enn einu sinni skákaði litla dýrið pabba sínum um helgina. Ekki bara skákaði, heldur mátaði líka. Hún er á kafi að læra stafina og er mjög áhugasamur nemandi. Hún kemur með blað og penna og er að reyna að skrifa Rauðhetta. Þylur þetta í huganum og spyr...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

125 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband