. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

Samviskusemin

Það er ótrúlegt hvað þessi börn geta verið samviskusöm. Litla skottið mitt hlakkaði gífurlega til þess að fara með rútunni frá leikskólanum og að Bessastöðum til þess að syngja fyrir forsetann Ólaf Ragnar og fylgdarlið. Spenningurinn lá kannski ekki...

einbeittur brotavilji og fordæmi barnanna

Ótrúlegt hvað fólk getur leyft sér. Mér finnst persónulega að það ætti að refsa þessum manni með meiru en 5000kr sekt ef hann næst (ég veit ekki hvað er rukkað fyrir að lágmarki). Ekki ætla ég svosem að taka það að mér að dæma mann né annan fyrir...

ég myndi líka bíta

ef ég fengi fullt af líflátshótunum upp á hvern einasta dag. Ég tala nú ekki um að ef fólk væri á höttunum á eftir mér sökum þess hversu rík ég væri Ég er ekki rík tík svo ég get andað léttar. Annars hef ég talið mig vera mjög ríka hingað til. Ég á jú 3...

myndir

frænka mín fór á stúfana með myndavélina sína að vopni og Viktoríu mína sem fyrirsætu. Var að skoða myndirnar og þær eru rosalega flottar. Kíktu á myndaalbúmið hjá Ólöfu. Þetta er náttúrulega gull falleg stelpa...alveg eins og mamma...

vel heppnuð Kínaferð

Nú er maður loksins kominn aftur á klakann eftir ótrúlega vel heppnaða Kínaferð. Maður er reynslunni ríkari sem er ómetanlegt. Ekki bara reynslunni ríkari, heldur líka eitt stykki myndavél ríkari . Ætlaði ekkert að versla....en "gleymdi" því þegar ég var...

sönnun!

Því til sönnunar að ég gat hvergi farið nema það væri horft á mann, set ég inn þessa ágætu mynd sem sönnun. Ég ætlaði semsagt að taka eina mynd og þetta var niðurstaðan!

lífsreynslan

The First lady (áður Þyrnirós) var að vinna í tölvunni á hótelinu í gær seinnipartinn. Mér leiddist og nennti ekki að kveikja á sjónvarpinu því hér eru 100 kínverskar stöðvar og ef það er ekki kínverska töluð þá er búið að talsetja bíómyndir....já OG...

Lost in traslation!

Það eru svo fáir Kínverjar sem tala ensku að það er ótrúlegt. Þeir sem tala ensku, tala hana mjög illa. Oftar sem ekki, erum við prinsessurnar að láta dekra við okkur í nuddi. Einn af þeim sem við hittum í dag og borðuðum með í kvöld, var með okkur í...

the smjatt lady

Skvísurnar í Kína flugum frá Nanjing til Guangzhou. Seinkun á vélinni en það var svosem í lagi. Loks komum við inn í flugvélina og þá sátum við á sitthvorri hliðinni svo Þyrnirós bað flugþjóninn um að leyfa okkur að fá heila sætaröð fyrir okkur ef það...

nudd-tíminn

við prinsessurnar í Kína ákváðum að skella okkur í nudd eftir langan dag með "stórum köllum" (ekki beinlínis stórir kallar...ca 130-160 á hæð) í einu fyrirtækjanna sem við erum í viðræðum við hér í Kína. Eftir svona Business fundi er okkur alltaf boðið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

125 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband