. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

hinumegin á kúlunni

ég var að reyna að vekja litla skottið mitt um daginn og eitthvað var erfitt að vakna svo ég sagði við hana í svona "spennandi tón"; "Hey, Sunna...veistu HVAÐ...var ég búin að segja þér það?". Yfirleitt er þetta nóg til þess að hún opnar augun og knúsar...

allt að verða klappað og klárt

.......eða ekki....Er í botnlausri vinnu við að binda lausa enda í vinnunni svo ég geti farið samviskusamlega í burtu...finnst tíminn gjörsamlega þjóta framhjá og ég næ ekki að klára helminginn. Það á að "presentera" verkefnið mitt á meðan ég er í burtu...

Símtalið

Allt er breytingum háð. eins og Kínversk máltæki segir; "Til að höndla hið óvænta skaltu halda áætlun þinni sveigjanlegri." Ég fékk semsagt hringingu í gær frá DA vinkonu minni og hún spurði mig hvort ég kæmi með sér til Kína á miðvikudaginn. Ég...

brussuskapur

Við gistum á mjög fínu fjögra stjörnu hóteli í Slóveníu. Það var ekki hægt að setja út á neitt nema að dýnan hafi verið full hörð að mínu mati. Baðherbergið var til fyrirmyndar eins og allt annað. Inn á baðherberginu var sturta. ágætlega stór sturta með...

Slólvenía

Slóvenía í máli og myndum. Setti inn myndir í albúmið. Þetta var mjög skemmtileg en ofsalega strembin ferð. Endilega skoðið myndirnar

erfitt að fara frá tölvunni!

Nenni ekki að pakka...settist frekar fyrir framan tölvuna og fór að laga myndir. Hér eru myndir sem eru svona "uppáhalds" frá þessum frábæra degi 08.09.07 Anyway...I am off now!

Heimshornaflakkarinn á förum

Er að skella mér til Slóveníu (á eftir). Verður nett helgarferð og ætla ég ekki að lofa því að vera blá-edrú allan tímann Í stað þess að þeyta börnunum út um allan bæ í gæslu, þá "flytur" frænka mín til okkar. Farið varlega... Helga...

Hver er maðurinn?

Létt spurning á meðan maður er að koma þessu í gang. Hver er maðurinn?

hey! en hún er hvort eð er ónýt!

í alvöru...ég horfði á síðasta þátt og þá lenti hún í því (í myndinni) að vondikallinn náði að skera í hana og peysuna...svo peysan er ónýt... það er kannski þess vegna sem þeir vilja fá aðra peysu?! Mér finnst þetta bara bera vott um metnað...segi ekki...

fréttaþulur á rúv

Ég ætlaði sko að sækja um starfið sem fréttaþulur á rúv. Fór að lesa og skoða inntökuskilyrðin og þegar ég var búin að fara í gegnum þann pakka, ákvað ég að vera ekkert að því. Til að fá starf sem fréttaþula, þarf maður að uppfylla svakalegt skilyrði,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

125 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband