. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

hollur morgunverður

Ég skellti mér í ræktina í morgun eins og alla aðra miðvikudaga. Eftir ræktina ákvað ég að fara á Wellnes café og láta hræra fyrir mig í morgunmat. Ég bað um eitthvað sem heitir bragðarefur og í honum er eftirfarandi:   2 msk ananas brytjaður 2 msk...

Ég er í svo miklu stuði.....

Við þetta var ég vakin kl 6:30 í morgun. Litla daman alvega að andast úr spenningi yfir að eiga afmæli í dag. Syngjandi kát fór hún fram og dró pabba sinn með til að fá morgunmat. Strunsað í leikskólann í spariklæðnaði og minn á það hressilega að Í DAG...

sagan af hafnfirsku ljóskunni

Viktoría hringdi í mig og bað mig ótrúlega fallega um að koma með sér í Kringluna, nánar tiltekið í La Sensa til að kaupa einhvern sérstakan haldara þar sem hún er að fara á árshátíð. Ég gerði smá díl við hana að ef hún myndi sækja litlu systur sína á...

Ég er bara fimm ára og kenna á því fæ.....

Við þetta lag vakti ég litla skottið mitt í morgun. Á morgun verður örverpið mitt 5.ára og hún er að deyja úr spenningi yfir þessu öllu saman. Við vorum að skipuleggja afmælisveisluna og komumst að þeirri niðurstöðu að hún vildi bjóða vinkonum sínum í...

GRA 1389

það er svo erfitt að vera ég! og minn maður þarf sko að hafa sterk bein til að geta verið með mér . Eftir að ég kláraði Frumgreinadeildina í HR um jólin, áttaði ég mig á því að allur heimurinn stendur opinn fyrir mér með þetta nám á bakinu. Smám saman...

Þar af leiðandi...

Nú er ég komin í hring með annað orða samhengi. Nú get ég ekki áttað mig á því hvort er hvað svo þar AÐ leiðandi leita ég til ykkar sem gætuð vitað þetta hvort er réttara að segja: " Þar AÐ leiðandi eða þar AF leiðandi

gleraugnaglámur

Það var hringt í mig úr leikskólanum í gær og sagt að barnið hefði brotið gleraugun sín. Ég ákvað að anda með nefinu og beið eftir að mínum vinnudegi myndi ljúka og fara svo og ná í stelpuna. Sótti hana og sá gleraugun hennar. Hún hafði brotið spöngina...

fokið út í veður og vind

þetta er akkúrat það sem gerðist fyrir framan okkur á Teiknistofunni. Við vorum í mestum makindum við að teikna þegar samherji minn segir við mig að þakið á húsinu við hliðina á sé að koma í heilu lagi inn til okkar . Við nánari athugun út um gluggann...

breytingar

Ég tók hana blogg-vinkonu mína hana Evu Sigurrós til fyrirmyndar og fór á "breytingaskeiðið" inni hjá Sunnu. Setti inn myndir fyrir og eftir http://hlinnet.blog.is/album/breytingar/

Windows Vista

Mér finnst þessi mynd hrikalega góð

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

118 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband