. - Hausmynd

.

Færsluflokkur: Bloggar

tónleikar - afmælisgjöf

Ég er búin að fá eina afmælisgjöf.....ég á ekki afmæli fyrr en 15. maí og ég fæ heldur ekki að nota afmælisgjöfina fyrr en þá....enda ekki annað hægt. Þetta er nefnilega tónleikar á Josh Groban sem haldið verður 15. maí.  Ég fékk meira að segja miða á...

ég hef komist að einu....

að þessi Kitchen Aid blandari er sko hverrar krónu virði . Yndislegt að hann skuli mixa þetta NÁKVÆMLEGA eins og ég vil hafa þetta. Dálítið af kögglum og klippir rúsínurnar í tvennt svo maður bryður þær

hvolpar

Við skruppum í gær í heimsókn í Mosfellsbæinn. Þar enduðum við eins og svo oft áður í kaffi, mat og kvöldkaffi! Það voru bara 5 hvolpar eftir af 10 og Viktoría fékk það verkefni að bursta einn hvolpinn og gera hann sætann áður en nýr eigandi tæki við....

bruðl!

Ég fór og bruðlaði aðeins  alltaf gaman að eyða aðeins peningum. Í þetta skiptið keypti ég mér Kitchen Aid blandara og það rauðan. Ég var orðin svo þreytt á þessum gamla sem kom bara brunalykt af ef hann var í gangi í smá tíma og svo var hann ekki nógu...

páskar!

Það voru heimsspekilegar umræður við matarborðið í kvöld. Sunna var að velta ástinni fyrir sér sem henni fannst taka á sig ýmsar myndir. Svo bað Stefán mig um að skenkja sér í vatnsglasið og lauk setningunni á "elskan". Þá lítur þessi litla upp og spyr:...

hetja gærdagsins

er ég . Mér finnst það allavega. Það var mikið rugl á mataræði fjölskyldunnar í gær. Fékk til mín gesti í hádegis mat og svo hringdi Jóhann bróðir og boðaði sig og sína ásamt barni í kaffi. Ég veiddi fram konfekt og kökur til að hafa á boðstólnum....

helgin

hefur einkennst af sukki dauðans! Ég er búin að svindla hægri-vinstri. Fengið mér pizzu, pasta, brauð og svo framvegis. Nú þarf maður bara að standa upp aftur og taka á því. Við Stefán fórum með Sunnu í Veröldina Okkar og vorum með henni á meðan hún var...

óhljóð

Það versta sem ég hef upplifað með börnin mín er þegar þau fá höfuðáverka. Vissulega var það erfitt þegar Dísin var veik og vart hugað líf en þegar maður er með strá-heilbrigt barn, er ofsalega erfitt að upplifa það að barnið gæti verið örkumla alla ævi...

ömmu og afa dagur

Já, það er ömmu og afa dagur í leikskólanum hjá Sunnu. Amma & afi eru á Akureyri svo ég hringdi í pabba en hann var fastur í vinnu upp á Hellisheiði og amma Rósa fyrir vestan svo það var enginn til að fara til dömunnar. Ég var með hnút í maganum yfir...

Þetta var SAMT vont!

Ég var búin að lofa litlunni minni fyrir næstum ári síðan að ef hún væri ákveðin í því að fá göt í eyrun þegar hún ætti fimm ára afmæli, skyldi ég fara með hana á afmælisdeginum hennar og setja göt í eyrun. Hún hefur tönglast á þessu alla tíð síðan og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

hin fagra

Helga Linnet
Helga Linnet

sú eina sanna

Slakaðu á og njóttu lífsins, þú munt aldrei lifa þennan dag aftur

Smelltu á þetta...

vinsældarlistinn

smá könnun

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

119 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband